Fara í efni

BRETAR ÆTLA AÐ HJÁLPA TIL!

Það er athyglisvert að heyra Paul Myners, breska bankamálaráðherrann, segja að ríkisstjórn hans muni aðstoða ríkisstjórn Íslands í þjóðaratkvæðisgreiðslunni til að tryggja rétta niðurstöðu. Ríkisstjórnin á því von á stuðningi erlendis frá við að kúga Íslendinga.
Þetta kemur fram í lok fréttarinnar eftir ca. 1 mín og 40 sekúndur. https://askur.althingi.is/owa/redir.aspx?C=fbd6b925fa9e4777af01cd7c79526f2f&URL=http%3a%2f%2fdagskra.ruv.is%2fsjonvarpid%2f4497863%2f2010%2f01%2f05%2f0%2f
Hreinn K