BÖNNUM REYKINGAR UNDIR STÝRI
						
        			15.02.2011
			
					
			
							Mig langar til að koma til þín smá viðbótarskilaboðum varðandi þær breytingar sem eru væntanlegar á umferðalögum. Hér er um að ræða það að ég myndi vilja sjá bann við þvi að ökumenn reyki undir stýri og að reykingar í bifreiðum þar sem börn eru innanborðs séu bannaðar. Þessar hugmyndir þarf vart að rökstyðja þvi þær skýra sig þvi sem næst sjálfar. 
kv.
Steinar