Fara í efni

BJÁNI LEIÐIR BLINDAN

Bjánar leiða blinda hér
elítan bíður rakkann
Meirihlutinn miljónir sér
 og velur orkupakkann.

Hjónin marga miljarða sjá
munar um kyndla
Því margir hlusta hérna á
orkupakka dindla.

Höf. Pétur Hraunfjörð.