Fara í efni

BÆÐI GAPAÐ OG TAPAÐ

Allir hérna eru að gapa
ástandið ótryggt er
Hluthafa hópur er að tapa
á bréfum í Icelander.
Höf. er Pétur Hraunfjörð