Fara í efni

ALLT GERT FYRIR SA EN LISTAGREIRI Í FROSTI

,,ALLT GERT FYRIR SA‘‘

Að kaupa völd er krefjandi og dýrt
í kosningum er áróðri faglega stýrt
í Cóvid fári
á næsta ári
er fátæktin svakaleg
það er skýrt.

Að kaupa völd er krefjandi og dýrt í kosningum er áróðri faglega stýrt í Cóvid fári á næsta ári er fátæktin svakaleg það er skýrt.

Tæplega uppí nefið næ
nú er vá og vandi
Covid komið á hvern bæ
ég held varla hlandi.

Bragi Valdimar: Það er allt bara botnfrosið – listafólk bíður eftir björgunaraðgerðum.

Þar kreppunnar verður vart
vælir því allt heima
En þetta fólk allt vinnur svart
ekki má því gleyma.
Höf. Pétur Hraunfjörð.