Fara í efni

AFTURVIRKT EF SAMIÐ ER Á HNJÁNUM

Samningsdrög við sjáum brátt
ei saman glösum klingjum
Þó Halldór Benjamín bjóði sátt
ef afslættinum kyngjum.

Að mér læðist ljótur grunur
að lúalegt sé tilboð hans.
Eflaust sést þar mikill munur
 og allt fer til andskotans.

Á Íslandi er stétt með stétt
er stóryrðum nú kyngja.
Og verður eflaust ekki frétt
 er verkfallsbjöllur klingja.
Höf. Pétur Hraunfjörð