Fara í efni

AFMÆLISKVEÐJA

Valgerður nú frelsið fær,
fagnar því með tári.
Hún er okkur öllum kær
og sjötug á þessu ári. 
Höf. Pétur Hraunfjörð