Á LEIÐ TIL FORTÍÐAR?
						
        			13.12.2015
			
					
			
							
Mér dettur stundum í hug, lesandi og hlustandi á fjölmiðla kynna núninginn í viðræðum sjómanna og svokallaðra útgerðarmanna um kaup og kjör þeirra fyrrnefndu, hvort gamla bændasamfélagið og vistarbandið sé að snúa aftur tvíeflt.
Edda