Fara í efni

Á FERÐ UM LÍFIÐ

Með fagurgölum og fuglasöng
ferðumst í gegnum lífið
Kannski verður kreppan löng
upp kærleikann því hífið. 
Höf.Pétur Hraunfjörð.