Fara í efni

Greinar

MBL -- HAUSINN

SKÝR SKILABOÐ GEGN OFBELDI

Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.
Fréttabladid haus

ÁTAK GEGN OFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.11.. Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna.
Fréttabladid haus

VIRÐUM GRUNDVALLARREGLUR

Birtist í Fréttablaðinu 03.03.11.. Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing verði skipaðir af Alþingi í nefnd sem sinni sama hlutverki og stjórnlagaþinginu hafði verið ætlað.
SKÝR SKILABOÐ TIL OFBELDISMANNA!

SKÝR SKILABOÐ TIL OFBELDISMANNA!

Á fréttamannafundi sem Innanríkisráðuneytið boðaði til í dag ásamt ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjóra Suðurnesja og tollstjóranum í Reykjavík kom fram skýr ásetningur um að nú skyldi forgangsraðað í  baráttu gegn ofbeldishópum.
Fréttabladid haus

ENDURNÝJAÐ TRAUST Í LANDSKJÖRSTJÓRN

Birtist í Fréttablaðinu 02.03.11.. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn.
BURT MEÐ GLÆPAHÓPA!

BURT MEÐ GLÆPAHÓPA!

Í dag fór fram mjög góð umræða á Alþingi um leiðir til að sporna gegn glæpahópum sem nú reyna að brjóta sér leið inn í íslenskt samfélag.
ORÐ SKULU STANDA

ORÐ SKULU STANDA

Þegar Hæstiréttur kvað upp úrskurð sinn sem ógilti kosningar til stjórnlagaþings, þá gagnrýndi ég réttinn harðlega.
MISSKILNINGUR UM VOPNAFLUTNINGA LEIÐRÉTTUR

MISSKILNINGUR UM VOPNAFLUTNINGA LEIÐRÉTTUR

Síðustu daga hefur verið staðhæft í fréttum nokkurra fjölmiðla að Innanríkisráðuneytið hafi blessað hergagnaflutninga á vegum íslenskra flugfélaga til Afganistans.
ER ÞJÓÐIN TRAUSTSINS VERÐ?

ER ÞJÓÐIN TRAUSTSINS VERÐ?

Furðulegar yfirlýsingar berast frá Alþingi um að þingmenn treysti þjóðinni eða treysti henni ekki. Þetta er fullkomlega óinteressant.
RÉTTUR TIL VATNS OFAR EIGNARRÉTTI

RÉTTUR TIL VATNS OFAR EIGNARRÉTTI

Árið 2002 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að líta bæri á vatn sem grunnmannréttindi sem væru forsenda annarra réttinda.. Hvað þýðir þetta í heimi þar sem meiri eftirspurn er eftir hreinu vatni en framboð?. . Bannað að níðast á alþýðunni . . Það þýðir til dæmis að ekki er leyfilegt í gróðaskyni að halda vatni frá þurfandi fólki.