Fara í efni

Greinar

Paskaliljur

GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ

Páskahátíðin er að mörgu leyti besta hvíldarhelgi ársins. Samfellt frí fyrir þorra launafólks frá og með fimmtudegi fram á þriðjudag.
EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

Egill Helgason segir í psitli sínum á Eyjunni að sér finnist leiðari í Economist vera umhugsunarverður, en þar eru tíunduð hugsanleg „mistök" kjósenda („what has gone wrong") í þjóðaratkvæðagreiðslu í Kaliforníu: sjá hér: http://silfuregils.eyjan.is/2011/04/22/the-economist-laerdomurinn-fra-kaliforniu/. Kaliforníubúar eru þannig taldir samkvæmt Economist hafa gert  „mistök" í slíkum kosningum og þá væntanlega einhverjir aðrir líka.
NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

Homo sapiens, tegundarheiti okkar mannanna, hinn hugsandi maður, var heitið á útvarpsþætti  Valgarðs Egilssonar á Rás 1 í Ruv í dag.
INNIHALDIÐ Í LAGI

INNIHALDIÐ Í LAGI

Fyrir ekki svo ýkja löngu vöktu mikla athygli hugmyndir, reifaðar í sjónvarpi og blöðum, um nýja nálgun á skipulagsmál í Reykjavík og bæjum og borgum almennt.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Sumardagurin fyrsti er í minni dagbók skátamessa í Hallgrímskirkju, boltar handa krökkunum, heitt súkkulaði og tilhlökkun yfir komandi sumri.
RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

Ekki man ég í augnablikinu hvaða hugtak Danir nota um forræðishyggju. En skilgreininguna á forræðishyggju fengu danskir sjónvarpsáhorfenfur í skrafi tveggja fyrrum danskra stjórnmálamanna sem dóseruðu um íslensk stjórnmál í dönsku sjónvarpi og íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu síðan að sjá í kvöld.. Þeir Uffe Elleman Jensen og Mogens Lykketoft töluðu niðrandi til íslenskra kjósenda og lýðræðisins almennt.
LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

Sá í gærkvöldi annan hluta myndar Erlendar Sveinssonar, Draumurinn um veginn, pílagrímsganga Thors Vilhjálmssonar eftir norðurhluta Pýrenaeaskagans í átt að Santiago de Compostela, vestast  á Norður Spáni.
ÁSMUNDUR EINAR

ÁSMUNDUR EINAR

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, ákvað í gær að segja sig úr þingflokki VG og hverfa frá stuðningi við ríkisstjórnina.
ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir mætti í gær úr fæðingarorlofi og stóð ég og fleiri í þeirri trú að hún tæki að nýju við sem þingflokksformaður einsog hún var þegar hún fór í fæðingarorlofið.
GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

Niðurstaða liggur fyrir úr þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Sú niðurstaða er afdráttarlaus. Upp úr stendur tvennt.