Fara í efni

Greinar

STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

Stjórnlagaráð segist hlynnt því að þjóðaratkvæðagreiðslu verði gefið aukið vægi í nýrri stjórnarskrá lýðveldisins; tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu.
VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

Nokkrum sinnum hef ég ferðast um Vestfirði, notið þar náttúrufegurðar og gestrisni. Nú er ég búinn að fara um Vestfirði sem ráðherra samgöngumála.
KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

Þegar hlaup í Múlakvísl tók brúna fyrir rúmri viku heyrðist einhver segja að kalla þyrfti til aðstoðar erlendar hersveitir, í það minnsta fá einkaframtakið til að leysa verkefnið því ekkert bólaði á viðbrögðum Vegagerðarinnar.. Smám saman kom í ljós á hve miklum misskilningi þessar fullyrðingar voru byggðar.. . Allar vélar ræstar . . Í fyrsta lagi hóf Vegagerðin undirbúning framkvæmda nánast samstundis eftir að af hamförunum fréttist að morgni laugardags 9.
Fréttabladid haus

INNANLANDSFLUGVÖLLUR Í REYKJAVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.11.. Nokkrar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Fréttabladid haus

Í UMBOÐI HVERS?

Birtist í Fréttablaðinu 12.07.11. Í leiðara Fréttablaðsins 9. júlí sl. segist Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, vona að andstaða Vinstri grænna við allt sem heitir "einka" verði ekki til að fresta því að nýtt fangelsi rísi.
VEGAGERÐIN: VEL SMURÐ VÉL

VEGAGERÐIN: VEL SMURÐ VÉL

Það var traustvekjandi að fylgjast með fumlausum og markvissum viðbrögðum Vegagerðarinnar strax og fréttir bárust af því að hringvegurinn hefði rofnað við hlaup í Múlakvísl.
MBL -- HAUSINN

VEGTOLLAR OG KÚLULÁN Í BOÐI SAMTAKA IÐNAÐARINS

Birtist í Morgunblaðinu 05.07.11. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir í grein í Morgunblaðinu 4.
ÞUNGU HÖGGIN REYNDUST VINDHÖGG

ÞUNGU HÖGGIN REYNDUST VINDHÖGG

Vefmiðillinn Eyjan segir segir í nýlegum pistli að ég hafi orðið fyrir pólitiskum barsmíðum - þungum höggum í umræðum um  flýtiframkvæmdir og vegtolla.
ICESAVE: ÞETTA VAR RANGT!

ICESAVE: ÞETTA VAR RANGT!

Fabian Hamilton, þingmaður breska Verkamannaflokksins talaði tæpitungulaust í sjónvarpsfréttum á föstudag. Hann kvað bresku stjórnina hafa gengið fram af óbilgirni gagnvart Íslendingum í Icesave deilunni.
Fréttabladid haus

UM LÝÐRÆÐI OG SANNFÆRINGU

Birtist í Fréttablaðinu 1.07.11. Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni hér í blaðinu um vegtolla.