Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2003

BSRB og réttindabaráttan

Birtist í Morgunblaðinu 29.09.2003Magnús M. Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar ASÍ ritar grein í Morgunblaðið hinn 24.

Einkavæðingin segir til sín í raforkugerianum

Í sumar hafa raforkumálin verið ofarlega á baugi. Að garði hefur borið erlenda gesti sem varað hafa við einkavæðingu raforkunnar.

Hver er ábyrgð ríkisstjórnar og Landsvirkjunar?

Birtist í DV 26.09.2003Miklar deilur hafa geisað undanfarnar vikur austur við Kárahnjúka, að þessu sinni ekki vegna fyrirsjáanlegra náttúruspjalla.

Ræðst við á götuhorni

Maður stöðvaði mig á götuhorni í dag og kvaðst hafa hlustað á samræður okkar Péturs H. Blöndals alþingismanns í Kastljósi Sjónvarps í gær.

Vörukynninig Samlífs

Merkileg frétt var í Sjónvarpinu í gærkvöldi: Fram kom að meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% eru sjúkdómatryggðir.

Almannaútvarp í þágu lýðræðis

Erindi á ráðstefnu NORDFAG í MunaðarnesiÁ nýafstöðnu þingi Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsstöðvanna á Norðurlöndum (NORDFAG) var samþykkt ályktun þar sem áhersla var lögð á að efla útvarp í almannaeign.

Eru rökvísar konur ekki kvenlegar?

…eða á að spyrja á hinn veginn, hvort kvenlegar konur séu ekki rökvísar? Um síðustu helgi birtist í Morgunblaðinu örstutt frétt undir fyrirsögninni, Karlar kvenlægari en konur.

Það sem Svíar raunverulega meina

Birtist í Fréttabladinu 15.09.2003Svíar eru nýbúnir að hafna Evrunni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það var í sjálfu sér athyglisvert og fellur inn í nokkuð merkilegt mynstur: Nánast allt stofnanaveldið í tilteknu landi mælir með því við þjóðina að hraða Evrópusamrunanum en meirihluti þjóðarinnar segir hins vegar nei.

"Engir samningar eru betri en slæmir samningar "

Þetta varð mottó þróunarríkjanna í Kankún. Í grein í frjálsum pennum í dag greinir Páll H Hannesson nýafstaðinn fund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Kankún.

Forstjóri Stöðvar tvö hafi það sem sannara reynist

Birtist í Fréttablaðinu 10.09.2003Sigurður G. Guðjónsson  forstjóri Stöðvar tvö bregst við greinaskrifum mínum um uppsagnir á stöðinni í Fréttablaðinu sl.