Fara í efni

Greinar

GEGN EINELTI: HÉR MÁ SKRIFA UNDIR...

GEGN EINELTI: HÉR MÁ SKRIFA UNDIR...

Það var gott ráð að ráða Árna Guðmundsson, fyrrum félgsmálafrömuð í Hafnarfirði, formann starfsmannafélagsins þar og síðar kennara við Kennaráháskóla Íslands, sem framkvæmdastjóra átaks gegn einelti.
KIRKJUÞING 2011

KIRKJUÞING 2011

12.11.11. Ávarp í upphafi Kirkjuþings. . Það er ánægjulegt að vera hér á hátíðlegri stundu í upphafi kirkjuþings.
EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

Gárungarnir segja að ég hafi ávarpað stórfund á Patreksfirði á dögun með þessum orðum, góðir hálsar. Þá hafi fundarmenn gengið af fundi í mótmælaskyni.
GÓÐ NÝBREYTNI: BEIN ÚTSENDING FRÁ NEFNDARFUNDUM

GÓÐ NÝBREYTNI: BEIN ÚTSENDING FRÁ NEFNDARFUNDUM

Að undanförnu hef ég setið þrjá svokallaða opna þingnefndarfundi sem annað hvort hefur verið sjónvarpað frá - eða þeir opnir fjölmiðlum.
FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttu gegn einelti. Af því tilefni er vakin athygli á málefninu, m.a.
UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

Mörkin á milli „stjórnmála" og „fagmennsku"  eru ekki alltaf skýr. Á undanförnum árum hefur tilhneigingin verið sú að freista þess að minnka áhrifasvæði stjórnmálamanna.
sidmennt logo

SIÐMENNT: ALDREI GENGIÐ Á RÉTT ANNARRA

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, afhenti í gær árlega húmanistaviðurkenningu sína. Hana hlaut Páll Óskar Hjálmtýsson en hann hefur um árabil barist fyrir mannréttindum samkynhneigðra.
KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

Í nýlegri skoðanakönnun um viðhorf til opinberra stofnana kom fram að Landhelgisgæslan nýtur meiri virðingar og trausts en allar aðrar stofnanir.
STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.
GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

Í sumar leið kom hingað til lands hópur breska þingsins. Hann hafði áður komið hingað sumarið 2008 en þá hafði nokkur tími liðið frá heimsókn.