Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

SÁTTALEIÐ TIL FARSÆLDAR

Birtist í Morgunblaðinu 09.02.12.. Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, skrifar grein í Morgunblaðið 7.
Fréttabladid haus

VELFERÐ BARNA Í FORSJÁRDEILUM

Birtist í Fréttablaðinu 08.02.12.. Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar grein í Fréttablaðið 7. febrúar þar sem hann spyr mig í fyrirsögn hvort ég telji mig vita betur en aðrir hvað varðar leiðir til að leysa úr forsjárdeilum.
RUFF-LOGO

SÖGULAUSIR FRÉTTAMENN

Fréttastofa Sjónvarps taldi sig geta sýnt fram á það í kvöld að sú staðhæfing mín væri röng að ég hefði ekki stutt ákvæði lífeyrislaga sem kváðu á um að lífeyrissjóðir ættu jafnan að leita eftir hámarksávöxtun í fjárfestingum sínum.
Radstefna - kynferdisbrot IRR

ÁFANGI Á LANGRI VEGFERÐ

„Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla íslands munu halda áfram samstarfi til að stuðla að opinni, gagnrýnni og uppbyggilegri umræðu um meðferð kynferðisbrota innan réttarkerfisins og vilja þannig leggja sitt af mörkum til áframhaldandi vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi í íslensku samfélagi.
Lif -lsr

DÓMUR UPP KVEÐINN?

Út er komin skýrsla um íslensku lífeyrissjóðina í aðdraganda hrunsins. Sjálfur þekki ég nokkuð til málefna lífeyrissjóðanna því lengi sat ég í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR,  sem fulltrúi BSRB og lét ég málefni lífeyrissjóðanna talsvert til mín taka í ræðu og riti um langt árabil.  Oft blandaði ég mér í umræðu um lífeyirsmálin við kjarasamningaborð, í riti og ræðu á vettvangi verkalýðshreyfingar og innan veggja Alþingis.
Fréttabladid haus

ESB, IPA, BHM OG BSRB

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.12.. Þegar Alþingi Íslendinga samþykkti að gengið skyldi til viðræðna við Evrópusambandið um mögulega aðild Íslands að sambandinu stóðu mörg okkar í þeirri trú að það yrði tiltölulega einfalt ferli, enda Ísland þegar þátttakandi í EES-samstarfinu og þar með innri markaði ESB.
Fréttabladid haus

UMRÆÐA, EKKI AFNETUIN

Birtist í Fréttablaðinu 19.01.12.. Fundarhöld eru stór hluti af lífi stjórnmálamanns. Það þyrfti heila grein - og væri hún lítið skemmtileg - til að fjalla um þann fjölda funda sem meðalstjórnmálamaður situr á einni viku.
Fréttabladid haus

MISTÖK Á AÐ LEIÐRÉTTA

Birtist í Fréttablaðinu 18.0212.. Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag segir eftirfarandi  um fyrirsjáanleg átök á Alþingi um að fallið verði frá málshöfðun á hendur Geir H.
Alþingi-landsdomur

ÁKÆRAN GEGN GEIR

Margir líta á réttarhöldin yfir Geir sem uppgjör við hrunpólitík frjálshyggjunnar. Því fer fjarri. Málshöfðunin gengur einvörðungu út á meint brot - að uppistöðu til andvaraleysi - í átta mánuði árið 2008.
MBL- HAUSINN

VIÐ GERÐUM RANGT

Birtist í Morgunblaðinu 17.01.12.. Tillaga þess efnis að ákæran á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, verði dregin til baka, kemur til umræðu á Alþingi í vikulok.