Fara í efni

Greinar

SVARAÐ UM VELFERÐARGÖT

SVARAÐ UM VELFERÐARGÖT

Fjölmiðlar og bloggsíður hafa talsvert fjallað um fund sem baráttusamtökin BÓT efndu til í Salnum í Kópavogi í gær.
HVAÐ EF?

HVAÐ EF?

Vímuvarnarvika var opnuð með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar fjölmargra samtaka og stofnana sem beita sér fyrir forvörnum.
KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

Um helgina fór ég í skemmtilega hópferð á Snæfellsnes.  Staðnæmst var í Borgarnesi og farið um bæinn undir stórgóðri leiðsögn Páls S.
INHALE BALTASARS KORMÁKS

INHALE BALTASARS KORMÁKS

Sá  frumsýningu myndar Baltasars Kormáks, INHALE, um nýliðna helgi. Myndin fjallar um verslun með líffæri og ýmis siðferðileg mál sem henni tengjast.
FB logo

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGRI UMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 20.10.10.. Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf enda hefur verið gripið til þeirra.
MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

Gjaldþrot er ekki glæpur heldur ógæfa. Fólk leikur sér ekki að því að verða gjaldþrota. Einstaklingar og fjölskyldur geta orðið gjaldþrota og fyrirtæki að sama skapi vegna aðstæðna sem reynast um megn.
LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

Liu Xiaobo, handhafi friðarverðlauna Nóbels, situr í fangelsi í heimalandi sínu Kína. Hann er samviskufangi. Þúsundir og hundruð þúsunda sitja í fangelsi vegna skoðana sinna í Kína og víðs vegar um heiminn.
EKKERT ÓÐAGOT

EKKERT ÓÐAGOT

Sem formaður BSRB þurfti ég oft að fást við afleiðingar slakra vinnubragða innan stjórnsýslunnar. Það var ekki síst þegar ráðist var í vanhugsaðar breytingar sem ekki höfðu verið hugsaðar til enda.
HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

Stórframkvæmdir í samgöngumálum sem ráðist hefur verið í á undangengnum árum eru nú hver af annarri að komast á lokapunkt og sumum lokið.
SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

Ávarpsorð til SÁÁ á hátíðarsamkomu í Háskólabíói 06.10.10..  Óhætt er að segja að við lifum erfiða tíma, vaxandi þrengingar, samdrátt  og niðurskurð.