Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2023

Bókun 35 festir í sessi fullveldisafsal

Ýmsir virðast hafa vaknað af værum svefni í málefnum íslensks fullveldis. Það má ráða af ýmsum skrifum undanfarið. Á Íslandi ríkir sú umræðuhefð að mótmæla staðreyndum og segja þær alls engar staðreyndir. Tvíhyggja er mikið stunduð. Því er fullum fetum haldið fram að bæði sé hægt að afsala fullveldi þjóðarinnar en jafnfram halda óskertu fullveldi ...

ÓTVÍRÆTT FRAMSAL LÖGGJAFARVALDDS

Það er grátbroslegt þegar því er haldið fram að bókun 35, um að Evrópulöggjöf skuli gilda umfram innlenda, feli ekki í sér framsal löggjafarvalds. Ísland er neytt til að taka upp lög og reglur EES svo lengi sem við erum hluti af Evrópska efnahagssvæðinu. Innri markaðurinn er kjarninn í ESB og tekur á allri löggjöf er varðar svokallaðan innri markað ESB ...