Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2003

Gegn stríði og hernámi Íraks

Góðir félagar Enn stöndum við hér til að mótmæla árásarstríði Bandaríkjanna, Bretlands og bandamanna þeirra gegn Írak og til að lýsa yfir stuðningi við írösku þjóðina í baráttu hennar gegn hernámi síns lands.

Sæstrengur enn og aftur

Í tilefni af opnun vetnisstöðvarinnar við Vesturlandsveg á degi umhverfisins birti breska blaðið The Guardian frétt þar sem  eftirfarandi var haft eftir umhverfisráðherra: Siv Fridleifsdottir, Iceland's environment minister, said various government departments were in talks about exporting its "green" power.  "We have excess capacity from geothermal and hydroelectric sources and we are looking at a cable to carry power to Britain and other European countries," she said.