Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2009

VIRKJUM LÝÐRÆÐIÐ

Blessaður Ögmundur og þakka þér fyrir að tala máli þjóðarinnar úr ræðustól Alþingis í gær; betur væri ef fleiri væru dugandi og réttsýnir eins og þú.

HNEFANN Á LOFT!

Takk fyrir að heyra og sjá hvað er að gerast í landinu, það þarf að virkja restina af flokknum til hins sama ef þið eigið ekki að glata trúverðugleikanum.

JÓL Á GAZA

Gleðilegt árið Ögmundur. Takk fyrir að vera þú og passaðu þig á myrkrinu eins og Jónas segir. Listamenn eiga ekki að þvælast fyrir alvöru fólki á alvörutímum sem þessum.

BRUNARÚSTIR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS MEÐ KVERKATAK Á ÞJÓÐINNI

Það er heldur dapurlegt að lesa ummæli forsætisráðherra um hvernig komið sé fyrir þjóðinni á hans vakt og sérmenntaður hagfræðingur í þokkabót og ekkert minntist hann á að hann væri á förum úr ríkisstjórn.

HVER ER MAÐURINN - HVAÐ GERIR HANN?

Hann var viðskipta-og bankamálaráðherra þegar samið var við Evrópubandalagið um regluverk bankanna á EES- svæðinu.

EKKI BRENNA INNI Á TÍMA

Ágætu félagar.. Eftir lestur MBL í dag 17.01 og umræður á Norðurlöndunum eða hræðslu um að Noregur dragist nauðugur með inn í ESB ef við förum þangað inn beini ég þeirri málaleitan til þingmanna VG að þeir beini áhrifum sínum til Norska Stórþingsins um að senda hingað þingmannanefnd með umboð til að bjóða okkur að taka strax upp Norska krónu með Norska seðlabankann sem bakland og aðlaga okkar stjórnarskrá að þeirra og ef til vill fleiri laga.

FYRST UPPLÝSINGAR, SVO ÁKVARÐANIR

Það sem Robert Wade kallaði eftir í Kastljósi og í Háskólabíó eru fyrst og fremst upplýsingar. Hann sagði: "án upplýsinga er ekki hægt að taka ákvarðanir".

"JOKA KYMMENES VUOSI"

Sæll Ögmundur.. Fyrirgefðu. Ég hef haft öðrum hnöppum að hneppa síðustu mánuðina. Það skýrir þögn mína og ekki þunglyndi vegna frétta frá Íslandi sem eru ekki óalgengar hér.

SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ ÍSRAEL

Slíta þarf stjórnmálasamstarfi við Ísrael þegar og upplýsingar um þær vörur sem seldar eru hér og koma frá Ísrael þarf að kynna fyrir alþjóð og þannig geta einstaklingar sjálfir valið hvað keypt er.

ENGAR VIÐRÆÐUR FYRR EN HRYÐJUVERKA-LÖGUM HEFUR VERIÐ AFLÉTT!

Ágætu lesendur. Þjóðin er rétt að legga af stað út í brimgarðinn en nokkur sigling er ófarin í hann og veltur þar á miklu hve langt bandarískur hlutabréfamarkaður fellur á næstu vikum og mánuðum því bólan var stærst þar og loftið úr henni sigur rólega úr.