Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2006

HVERS VEGNA ÞARF AÐ BREYTA RÚV HF FRUMVARPI?

Sæll Ögmundur.Nú er hafinn bútasaumur á RÚV frumvarpinu, það sem þú kallar lýtaaðgerðir. Hvað segir það okkur? Það segir okkur að frumvarpið var stórgallað og að nauðsynlegt hafi verið að bæta það.

HVAR VERÐUR BJÖRN INGI Á 1. MAÍ Í ÞETTA SINN?

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra og nú einnig borgarforingi Framsóknar, fylgdist að eigin sögn með baráttufundi reykvísks launafólks í fyrra.

UNDIRLÆGJUHÁTTUR STÓRIÐJUAFLANNA AFHJÚPAÐUR !

Sæll Ögmundur !Haffi sem stundum er að skrifa inn á síðunni hjá þér er að undrast á ráðstefnunni sem Steingrímur J.

HEFUR ÍSLAND VERIÐ TEKIÐ EIGNARNÁMI?

Sæll Ögmundur.Það sem mér blöskrar einna mest, er að ALCOA skuli voga sér þá bíræfni að bjóða “the Economist” með óþjóðlegan áróður sinn til Íslands, til að narra fleiri sér líka til föðurlands vors.  Hafa þeir hreinlega tekið Ísland eignarnámi og farnir að stjórna beint, sem sé ekki í gegnum “Sjálfstæðisflokkinn” og  “Framsóknarflokkinn”? Eða eru nornir og spunakarlar hér að verki? Ég vona að Steingrímur J.

HVERJIR ERU HINIR STOFUHREINU?

Ég á vægast sagt engin orð yfir ósvífni Alcoa og íslenskra stuðnigsfyrirtækja að bjóða Economist til að efna hér til frjálshyggjuhátíðar til að fagna einkavæðingu undangenginna ára og örva fjölþjóðlega auðhringa til að sækja í orku okkar landsmanna á komandi árum fyrir eiturspúandi stóriðjuver sín.

ÉG HVET ALLA TIL AÐ KYNNA SÉR STEFNUSKRÁ EXBÉ

Stefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík getur ekki talist upp á marga fiskana en fróðleg er hún engu að síður.

ÚTHLUTUNARSTJÓRI NEFSKATTS, EINKAVINAVÆÐING FRAMUNDAN?

Sæll Ögmundur. Ég er tilneydd að vekja athygli þín á því hvernig RÚV frumvarpið er hugsað í reynd úr því aðrir gera það ekki.

GÁTTAÐUR Á FRAMSÓKN

Sæll.RÚV-frumvarpið er dæmigerð framsóknarhraksmán, flutt af íhaldinu og er ekkert nema skref á einkavæðingarleiðinni.

VERÐUR NÆST REYNT AÐ EINKAVÆÐA FJALLALOFTIÐ?

Undir forystu forsætisráðherra Framsóknarflokksins er boðuð einkavæðing á öllum sviðum. Ekki er því úr vegi að spyrja: Hversu langt er ríkisstjórnin tilbúin að ganga? Búið er að markaðsvæða bankana, fjarskiptin, póstþjónustuna, raforkufyrirtækin svo fátt eitt sé nefnt, og stefnt að því að auka enn á einkavæðinguna.

RÍKISSTJÓRNARFLOKKURINN: SAMEINAÐUR EN ÓSAMSTIGA

Það er átakanlegt að fylgjast með Ríkisstjórnarflokknum þessa dagana. Ég sé ekki nokkurn mun lengur á Framsókn og Sjálfstæðisflokki -  nær að tala um áldeildina og einkavæðingardeildina í hinum nýja Ríkisstjórnarflokki.