Fara í efni

Frjálsir pennar

EF ÉG VÆRI RÍKUR?

Fyrir sextán árum eða svo hætti Jóhannes í Bónus að vinna hjá Sláturfélagi Suðurlands og stofnaði sína eigin búð – BÓNUS  að sögn ásamt rúmlega tvítugum syni sínum, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.

HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá þeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitaði að greiða tíund í sjóði Sjálfstæðisflokksins, hefur fyrirtækið Baugur verið í sóttkví Davíðs Oddssonar.

EFTIRMÆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands hefur orðið að breyta hefðbundnum lofgreinum sínum um Davíð Oddsson í eftirmæli.

UM ERKIBRASKARA BOÐSKAP

Erkibraskarar Íslands eiga nú von á nýjum páfa í Vatíkan sitt, Seðlabankann.Páfinn er forn og nýr þjónn spákaupmanna, fyrrum yfirkardínáli í söfnuði mammonstrúar.

VOND BYRJUN Á KOSNINGABARÁTTU

Fréttablaðið birti nýlega skoðanakönnun sem blaðið hafði látið gera og leiddi í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 9 borgarfulltrúa af 15 ef kosið yrði nú, Samfylkingin 5 og Vinstri grænir 1.

NÁTTÚRA Á HEIMSVÍSU

Þú veist að Ísland er langt úti í höfum, magnað reginkrafti elds og jökla. Það á hvergi sinn líka í víðri veröld." Þetta sagði Jón bóndi við Lykla-Pétur í Gullnahliðinu og Lykla-Pétur svaraði:" Það mun satt vera: landið er fagurt.

SÉRA GUNNÞÓR, ÖGMUNDUR, CLINT, ÉG OG LANGALANGAFI

Langalangafi minn í föðurætt var Beinteinn Stefánsson. Fæddur í Hjallasókn í Ölfusi, Árnessýslu 23. október 1816.

ÉG BIÐST FORLÁTS

Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað mig um nokkurra mánaða skeið. Þessum móral sem á sér ekki hliðstæðu í neinu öðru en þeirri líðan sem þeir einir þekkja sem drukkið hafa ótæpilega að kvöldi, misst minnið einhverra hluta vegna, og vaknað án þess að vita yfirleitt nokkuð um sigra eða ósigra kvöldsins áður.Þetta nefna margir í daglegu tali “þynnku”.Samt er þetta eitthvað svo miklu meira en höfuðverkur og ógleði, þessu fylgir skömm.

ÉG HELD...

Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því - sem ég held að standi ennþá í lögum sem fjalla um kosningar og framboð.

ÉG HELD...

Ég held að það þurfi að gera alvarlegar breytingar á þeim lögum sem fjalla um rétt fólks til að öðlast ökuréttindi.