
ORÐIN SEM ENGIN TEKUR EFTIR
07.03.2008
Fjölmiðlar nútímans eru skrýtin fyrirbæri, skrýtnust fyrir það sem ekki er sagt og ekki spurt um. Þar að auki flytja þeir í sífellu allir sömu fréttirnar án þess að nokkur þeirra bregði nýju eða skiljanlegra ljósi á umfjöllunarefnin.