Fara í efni

Frjálsir pennar

„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi

... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á Norðurlöndum. Hlutlausu Norðurlöndin ganga í NATO. Svíþjóð núna en Finnland í apríl í fyrra ...

Úkraína og raunveruleikinn

Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...

Enn um bókun 35 - Saxað á fullveldið -

Mæli þó um munn sé tregt,/ mikið varla um ég bið./ Að hugsa það er hættulegt,/ haltu þig frá vondum sið./ (Sjá meira ...)

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið þarf samt bara að senda þangað peninga og vopn. Vestrið «rekur» stríðið. Úkraína leggur fram mannskapinn ...

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

... Þar var á það bent að Gazastríðið væri ekki aðeins þjóðernishreinsun og slátrun á palestínsku þjóðinni af hálfu Ísraels og heldur væri það jafnframt þjóðfrelsisstríð Palestínumanna ...

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með úrskurði Alþjóðadómsstóls Sameinuðu þjóðanna hefur þeim tekist að snúa vörn í sókn. Og tekist að slá a.m.k. tvær flugur í einu höggi ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (þriðja grein og jafnframt lokagrein)

“… Matið á fullveldisafsalinu byggist á blöndu af pólitískum viðhorfum og lagalegum viðhorfum. Því er ljóst að dómur hæstaréttarins er ekki síður pólitísks eðlis en lagalegs. …”

Friðarblysför á Þorláksmessu 2023

... Við höfum gengið þessa blysför fyrir friði í 43 ár. Margt stríð og marga ógnina hefur borið á góma. En við höfum aldrei staðið í þeim sporum sem við stöndum nú. Þessi hrylllingur sem horft er upp á á Gazaströndinni er meiri en í öðrum stríðum og eru þau ófá og nógu hræðileg og ævinlega óbreyttir borgarar sem verða mest fyrir barðinu á þeim ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (grein 2)

"Hér verður haldið áfram þar sem frá var horfið að rekja dóm Hæstaréttar Noregs frá 31. október síðastliðnum ... Vonandi fer þeim fjölgandi á Íslandi sem átta sig á þýðingu yfirþjóðlegs réttar …"