Fara í efni
MÓTMÆLUM STRÍÐSGLÆPUNUM – MÓTMÆLUM ÞÖGN ÍSLANDS!

MÓTMÆLUM STRÍÐSGLÆPUNUM – MÓTMÆLUM ÞÖGN ÍSLANDS!

Væri ég ekki staddur erlendis myndi ég tvímælalaust mæta á útifundinn sem félagið Ísland Palestína boðar til við utanríkisráðuneytið til að mótmæla stríðsglæpum Ísraels og ærandi þögn íslenskra stjórnvalda. Ég hvet alla sem ...
KASTLJÓS MARÍU SIGRÚNAR UM LÓÐAHNEYKSLIÐ - FJÖÐUR Í HATT FRÉTTASTOFU

KASTLJÓS MARÍU SIGRÚNAR UM LÓÐAHNEYKSLIÐ - FJÖÐUR Í HATT FRÉTTASTOFU

Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um olíulóðahneykslið var henni og fréttastofu Sjónvarps til mikils sóma. Ég tek hatt minn ofan fyrir Kastljósi fréttastofu Sjónvarpsins fyrir að færa okkur þennan upplýsandi og vel unna átt. En set hattinn hins vegar aftur upp þegar mér verður hugsað til ...
Á AFREKASKRÁ RÍKISSTJÓRNARINNAR

Á AFREKASKRÁ RÍKISSTJÓRNARINNAR

Þessi mynd mun aldrei komast á heimsminjaskrá en á afrekaskrá ríkisstjórnarinnar á hún heima. Þetta er mynd af ólöglegri verslun með áfengi sem fær þrifist í skjóli ríkisvalds sem lætur lögleysuna viðangast óáreitta. Augljóst er að ráðherrar ...
ÞENSLUKERFI KAPÍTALISMANS ER ÓGNVALDURINN

ÞENSLUKERFI KAPÍTALISMANS ER ÓGNVALDURINN

Þorvaldur Þorvaldsson flutti 1. maí ávarp á fundi Stefnu, félags vinstri manna, á Akureyri að þessu sinni. Hann fjallaði meðal annars um hræringar á vinstri væng stjórnmálanna en megininntakið var hve mikilvægt það væri að losna undan þenslukerfi kapítalismans sem nú óganaði lífiríki jarðarinnar ...
FÁBJÁNI KVEÐUR SÉR HLJÓÐS

FÁBJÁNI KVEÐUR SÉR HLJÓÐS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.05.24.... Allt þetta fólk vildi orkufyrirtækin í almannaeign, vildi afþakka milliliði og að orkuöryggi almennings yrði tryggt. Fyrirsjáanlegt væri að markaðurinn myndi aldrei tryggja það. Þau sem fóru með völdin létu þessar raddir sem vind um eyru þjóta enda væru þetta allt fábjánar sem fráleitt væri að hlusta á. Nákvæmlega það mátti lesa í ...
VILLIMENNIRNIR Í PARADÍS

VILLIMENNIRNIR Í PARADÍS

... Ekki ætla ég að rekja efni bókarinnar sem í mínum huga var nánast spennusaga þar sem lesandanum leið ekki alltaf vel. Að einhverju leyti var það fegurð söguhetjunnar, drengs sem seldur hafði verið í ánauð, sem gerði þennan lesanda órólegan því í grimmu og ágjörnu umhverfi getur hið viðkvæma og fagra svo hæglega orðið ljótleikanum að bráð. Við kynnumst...
VILJA NÁ AUÐLINDUNUM OG EINKAVÆÐA ELLINA

VILJA NÁ AUÐLINDUNUM OG EINKAVÆÐA ELLINA

... Það er ástæða til að fagna orðum Finnbjörns A. Hermannsonar, forseta ASÍ, og þá einnig hvatningu hans um árvekni. Hana hefur illilega skort. Afleiðingarnar höfum við m.a. fyrir sjónum í nýju frumvarpi um sjókvíaeldi þar sem fjárfestum - aðallega norksum - er boðið upp á ígildi eignarhalds á íslenskum fjörðum. Þar má hinn almenni maður sín lítils ...
ÞAÐ MÁ TALA UM ALLT OG ÞAÐ Á AÐ TALA UM ALLT Í FORSETAKOSNINGUM – HUGLEIÐINGAR 1. MAÍ

ÞAÐ MÁ TALA UM ALLT OG ÞAÐ Á AÐ TALA UM ALLT Í FORSETAKOSNINGUM – HUGLEIÐINGAR 1. MAÍ

Er hugsanlega verið að upphefja embætti forseta Íslands um of; að frambjóðendur séu að verða óþægilega upphafnir, telji sig vera að komast á æðra plan, hið konunglega? Einn frambjóðandinn segist ætla að vaka yfir Alþingi og eiga í stöðugum trúnaðarviðræðum við ríkisstjórn og þing, annar frambjóðandi segist ætla að verða leiðtogi þjóðarinnar og ...
GRUNDVALLARBREYTINGA ÞÖRF Á FRUMVAPI UM SJÓKVÍAELDI

GRUNDVALLARBREYTINGA ÞÖRF Á FRUMVAPI UM SJÓKVÍAELDI

Ég sé að matvælaráðherra hyggst láta endurskoða það ákvæði stjórnarfrumvarpsins um lagareldi sem snýr að leyfisveitingu til sjókvíaeldis án tímatakmarkana. Segir að slíkt sé skiljanlega mjög “viðkvæmt”. Það ætti reyndar að vera svo viðkvæmt að ...
ÞETTA ER ANNAÐ OG MEIRA EN STARFSMANNAMÁL!

ÞETTA ER ANNAÐ OG MEIRA EN STARFSMANNAMÁL!

Meiðandi yfirlýsingar um fréttamann Sjónvarpsins, Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafa vakið furðu og þá ekki síður hafa viðbrögð forráðamanna fréttastofunnar valdið forundran ...