Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2009

KVÓTINN ER UPPHAFIÐ

Kvótinn er upphafið að misskiptingu og græðgisvæðingu íslensks þjóðfélags. Maður sem átti skip á réttum tíma, fær um aldur og ævi úthlutað auðæfum, burtséð frá því hvort hann stundar veiðar eða ekki.

SPURT...

Sæll Ögmundur. . Þakkir til þín og Lilju Mósesdóttur fyrir að standa vörð um norræna velferð. Ég sé málin eins og Ólína og mig fýsir heldur ekki í stalínískan þungaiðnað.

BORGAR ÞUNGA-IÐNAÐURINN BRÚSANN?

Sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir tíu staðreynda grein um Icesave. Allt er þetta satt og rétt og vel orðað. Icesave er framtíðarvandi í þeim skilningi að þegar búið er að ganga frá málinu þarf að huga að því að hvernig á að greiða þennan reikning eins og aðra.

STYÐ VELFERÐAR-STJÓRN, EKKI ICESAVE-STJÓRN

Ég hlustaði á þig á Sprengisandi hjá Sigurjóni Egilssyni í gær og á Rás 2 í morgun þar sem þú fjallaðir m.a.

AGS BURT

Sæll Ögmundur. Núverandi stjórnarflokkar, fyrir utan nokkur ykkar, eru að fremja þann glæp gegn þjóðinni að hlýða í einu og öllu AGS (IMF) alþjóðainnheimtustofnun fjármálaafla heimsins.

RÉTTLÆTIÐ EKKI ÓVINSÆLT

Ráðherrar hafa haft á orði að stundum þurfi að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir. Það sé hið erfiða hlutskipti stjórnenda í Icesave-deilunni. Mér finnst þetta ekki sannfærandi tal.

FYRR OG NÚ

Sæll Ögmundur. Lára Hanna Einarsdóttir setti nýlega inná síðu sína brot úr fréttum og Kastljósþáttum síðan eftir hið svokallaða hrun.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur:. Kærar þakkir fyrir sjálfstætt atgervi og djörfung að segja hreint huga þinn með þingmannsafstöðu þinni gegn Icesave-reikningnum.

BETRA INNI EN ÚTI

Lyndon Baines Johnson mun hafa orðað það sem svo um suma af hans stuðningsmönnum af karltegundinni margfrægu, að betra skyldi vera að hafa þá innanbúða (Járn-)talds og leyf þeim hinum sömu að pissa út úr því tjaldi, en hafa þann hinn sama utanbúðar við það að pissa inn í það.. Kjartan Emil Sigurðssson

FRÁ GREININGARDEILD GÖTUNNAR

Sæll kæri Ögmundur. Á mánudögum er mjög algengt að íslenzkir alþýðumenn heimsæki fisksala borgarinnar og fái sér ýsu, kartöflur og hamsa.