Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2008

LÝÐRÆÐI BYGGIR Á TJÁNINGARFRELSI

Sæll Ögmundur.... Þú og flokksmenn þínir stóðuð ykkur vel í vantrausts baráttunni á Alþingi nú á dögunum.

HVENÆR ER FARIÐ YFIR STRIKIÐ?

Sæll Ögmundur, . Mér leikur forvitni á að vita hvernig það getur gerst í "lýðræðisríki" að bankar fái lagaheimild til að selja persónuupplýsingar einstaklinga sem geta ekki, einhverra hlua vegna, staðið í skilum með sitt, þá virðist ekki gilda nein bankaleynd.

EKKI ÖLLUM TREYSTANDI

Sæll Ögmundur. Mig langar bara til að þakka þér fyrir allt sem þú ert að gera. Þú stendur vaktina betur og traustar en nokkur annar.

ÍHALDIÐ ALLTAF MEÐ STJÓRNAR-MYNDUNARUMBOÐ?

Kæri Ögmundur. Hvort sem að Samfylkingin slítur stjórnarsamstarfinu við Íhaldið eða Íhaldið slítur stjórnarsamstarfinu við Samfylkinginguna er þá hættan ekki alltaf sú að Geir H Haarde hafi stjórnarmyndunarumboðið? Alla vega á þessu kjörtímabili.. Jón Þórarinssson  . . Sæll og þakka þér bréfið.

ÁSKORUN TIL ÚTFLYTJENDA Á ÓUNNUM FISKI

Þjóðin stendur núna á timamótum eins og hef áður greint frá bæði hér´á þessum síðum eins og á heimasíðu minni www.heilun.blogcentral.is  undir liðnum Völvuspá 2008/2009 sem er í 97% tilvika að ganga eftir en því miður, brimskaflinn er framundan.

SEKTA Á HINA SEKU

Ég mundi vilja sjá þig leggja fram frumvarp um stórauknar sektir við brot á lögum sem Útrásarvíkingarnir hafa sannanlega verið að brjóta, t.d.

ER STJÓRNUM LÍFEYRISSJÓÐA TREYSTANDI?

Sæll Ögmundur. Nú er ljóst að lífeyrissjóðir töpuuðu verulegum fjármunum á bankahruninu og kannski á ýmsu öðru.

FRÉTTIR EÐA STUNDIN OKKAR?

Sæll Ögmundur,. Ég hef velt því fyrir mér undanfarið hvernig fréttamiðlar á Íslandi meta hvað er frétt og hvað ekki og ekki síður hvaða  sjónarhorn fréttamenn taka á sín viðfangsefni.. Þessa dagana stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að stefna stjórnvalda s.l.

TRAUSTS - VÍSITALA DESEMBER-MÁNAÐAR

Nú vitum við það - eftir viðamikla könnun - hvaða fólk nýtur mests trausts meðal þjóðarinnar. Niðurstaðan kemur ekki á óvart því þjóðareinkenni Íslendinga eru öðru fremur gamansemi, kaldhæðni, mikilmennsku brjálæði og heimska.

ÆTLUM VIÐ AÐ BORGA NEFSKATT FYRIR ÁRÓÐUR RÍKIS-STJÓRNARINNAR?

Ég var að lesa viðtalið við þig á Smugunni og er ég þér sammála um margt. Sérstaklega staðnæmdist ég við það sem þú segir um RÚV ohf.