UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS Á OPNUM FUNDI
15.11.2013
Í dag var embætti Umboðsmanns Alþingis tekið fyrir á fundi hjá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Farið var yfir fjárhagslega stöðu embættisins og ýmis áhersluatriði í starfi þess.