Fara í efni

Greinar

kosn okt 2012 I

SKÝRAR VÍSBENDINGAR

Í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu komu fram skýrar vísbendingar um almannavilja varðandi stjórnarskrárbreytingar.
Gail Dines

KLÁMIÐNAÐURINN: ÓGN VIÐ ALMANNAHEILL

Dr. Gail Dines, prófessor frá Boston, er komin til Íslands að hræra upp í okkur út af klámi og þeim áhrifum sem það hefur á líf okkar og menningu - sérstaklega yngstu kynslóðarinnar.
MBL -- HAUSINN

VAXTARVERKIR UMRÆÐUNNAR

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.10.12.. Fyrir tveimur árum, nánast upp á dag, efndi þáverandi dómsmála- og mannréttindaráðuneyti til samráðsfundar um meðferð nauðgunarmála í réttarkerfinu.
BB II Giff

RÉTT HJÁ BIRNI! - LÍKA RANGT!

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar pistil um helgina sem gefur ágæta innsýn í pólitískan þankagang sem mikilvægt er að verði heyrinkunnur í þeirri almennu umræðu sem nú fer fram um rannsóknarheimildir lögreglunnar.
LOGGAN 3

ÁBYRGÐ OKKAR ALLRA

Við fáum nú þær fréttir að lögreglan hafi gert áhlaup á stöðvar samtaka sem grunuð eru um að stunda brotastarfsemi en tilefnið hafi verið vísbendingar um að þau hafi haft í hótunum við lögreglumenn og fjölskyldur þeirra.
Mannrettindastofnun fundur okt 12

MANNRÉTTINDIN OG TUNGUMÁL SÉRFRÆÐINNAR

Á fimmtudag efndi Innanríkisráðuneytið til opinnar málstofu um það hvernig við ættum að bregðast við ábendingum erlendis frá þess efnis að okki beri að stofna óháða og sjálfstæða stofnun til að veita stjórnvöldum aðhald í mannréttindamálum.
DV

FRJÁLS PALESTÍNA

Birtist í DV 03.10.12.. Palestína er ekki frjálst land. Jafnvel sá hluti landsins sem Palestínumenn sjálfir byggja er sundurtættur og víggirtur og vaktaður varðmönnum Ísraelsríkis.
MBL  - Logo

MÁNAÐARLAUN Í SEKT?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.10.12.. Refsingar, hvort sem það eru sektir eða frelsissvipting eiga að hafa fælingarmátt.
Mgginn - sunnudags

BJÖRGUNARSTARF OG VÍÐÁTTUR NORÐURSINS

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 15/16.09.12.. Ella Ö, eða Ellu eyju, er að finna á um það bil miðri austurströnd Grænlands austur af Stauning Ölpunum.. Thorvald Stauning var forsætisráðherra í Danmörku í samtals hálfan annan áratug á fyrri hluta síðustu aldar og segir það sína sögu frá fyrri tíð að nær allt Grænland er heitið í höfuð á dönskum forsætisráðherrum, kóngum, drottningum, prinsum og prinsessum.
héraðsdómur

UM FORM OG INNIHALD Í RÉTTARKERFINU

Sl. föstudag fögnuðu héraðsdómstólar landsins þvíað  um þessar mundir eru 20 ár eru liðin frá stofnun þeirra og var af því tilefni efnt til umræðufundar um stefnumótun héraðsdómstóla og dómstólaráðs.