EN EF VIÐ LOSUÐUM OKKUR VIÐ ALMANNATRYGGINGAR?
21.07.2014
Hæstaréttarlögmaður, Daniel Isebarn Ágústsson, hefur fundið það út að ríkið geti sparað mikla peninga með því að aftengja ríkissjóð og Íbúðalánasjóð, þannig að engin ábyrgð falli nokkru sinni á ríkið.