RANGT ER AÐ EKKI SÉ HÆGT AÐ KOMA Í VEG FYRIR SKRÁNINGU ISIS Á íSLANDI
11.10.2014
Framkvæmdastjóri ISNIC sem rekið hefur Íslandslénið .is frá því það var einkavætt í aðdraganda hrunsins, segir að ekki sé hægt að koma í veg fyrir að ofbeldissamtökin ISIS skrái sig á Íslandi eins og fram hefur komið í fréttum að raun er á.