
VITNAÐ Í SVEIN VALFELLS Á BYLGJUNNI
20.05.2014
Eins og lesendum heimasíðu minnar er kunnugt hef ég lýst áhyggjum yfir því að við kunnum að vera að sogast inn í ferli sem gerir okkur illa afturkvæmt varðandi lagningu raforku sæstrengs til Bretlands.