Greinar

... Síðan hefur það gerst í þessari viku að Þjóðverjar hafa “loksins” ákveðið að senda skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu og hefur þeirri ákvörðun verið fagnað í NATÓ á meðal annars af hálfu Katrínar Jakobsdóttur fosætisráðherra Íslands. Í Þýskalandi heyrast hins vegar sífellt fleiri og háværari raddir sem vara við stigmögnun stríðsins í Þýskalandi og stöðugt meiri og beinni þátttöku NATÓ. Engin slík varnaðarorð komu frá forsætisráðherra Íslands ...
Lesa meira

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.01.23.
Eru þau til, landamæri án landa? Í sögulegri vitund eru þau vissulega til. Og tilefnið til að nefna slík landamæri er að í þessum mánuði eru hundrað ár frá því að skrifað var undir samning í Lausanne í Sviss þar sem ...
Lesa meira

Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir í dag til opins fundar um bók Hannesar Hólmteins Gissurarsonar prófessors um Landsdómsmálið.
Stofnunin fór þess á leit við mig að ég veitti umsögn um bókina á fundinum og varð ég að sjálfsögðu við þeirri beiðni enda tel ég að ...
Lesa meira
Síðastliðinn laugardag flutti ég erindi á vegum Málfrelsisfélagsins sem fram fór í salarkynnum Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu í Reykjavík. Yfirskrift fundarins var: Í þágu upplýstrar umræðu. Gerði ég grein fyrir þessum fundi og fyrirlesurum hér á heimasíðunni. Mitt erindi var eitt þriggja og fjallaði ég um þá þöggun sem ríkt hefur um hlutskipti Kúrda og það ...
Lesa meira

Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...
Lesa meira

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.01.23.
... Skyldu þingflokkar stjórnarmeirihlutans, Sjálfstæðisflokksins, með tveimur undantekningum, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ásamt þingmönnum Samfylkingarinnar og Viðreisnar, hafa hugsað út í þetta þegar þeir samþykktu á síðustu metrunum fyrir jól lög sem kollvarpa réttindakerfi leigubílstjóra? ...
Lesa meira

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan.
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum ...
Lesa meira

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.12.22.
Reglulega erum við minnt á mikilvægi þess að standa vörð um „vestræn gildi“. Svo mikils virði séu þau, okkur svo dýrmæt, að allt sé til vinnandi að vaðrveita þau. Þurfi til þess að heyja stríð þá verði svo að vera. Látum það síðastnefnda liggja á milli hluta að sinni þótt röksemdafærslan sé ...
Lesa meira

Ef ég fæ því komið við læt ég mig ekki vanta á jólatónleika Breiðfirðingakórsins. Og á sunndudag fékk ég því einmitt komið við að sækja tónleikana þetta árið.
Stundin var yndisleg, allt frá því að Gleðileg jól Händels með texta Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka hljómaði í Fella- og Hólakirkju þar sem tónleikarnir fóru fram og þar til allir tóku undir með kórnum í ljóðlínum Sveinbjörns Egilssonar í Heims um ból. Inn á milli voru ein átján lög, Ave maría Kaldalóns að sjálfsögðu ...
Lesa meira

Í morgun þáði ég gott boð Kristján Kristjánssonar stjórnanda fréttaþáttarins Sprengisands á Bylgjunni þar sem lagt var út af bók minni Rauða þræðinum. Farið var vítt og breitt um sviðið eins og heyra má hér ...
Lesa meira
... Enginn virðist tala fyrir friði heldur beinist orðræðan að því að kynda undir ófriðnum í Úkraínu og heimta meiri drápstól og blóð. Meira að segja viðist forysta Vinstri grænna fylkja sér í lið með mestu stríðshaukunum. Et ekki kominn tími til að mynda nýja friðarhreyfingu og standa fyrir framan alþingishúsið með kröfuspjöld og krefjast þess að ríkisstjórn beiti sér fyrir friðaviðræðum og hætti þessu stríðstali? Ef þessu heldur áfram eins og er gæti það ...
Stefán Karlsson
Lesa meira
Hefjum verkföll hækkum laun
hagnaðararði má skipta
Því fátæktin er félagsleg raun
Upp grettistaki nú lyfta!
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Nú birtir upp þá batna sár
bága heilsan skánar
Með vordögum verðum klár
er sólin skín og hlánar.
Af Kristrúnu gæti Katrín lært
því komin er á toppinn
Enn íhaldið virðist Kötu kært
lærði að sitja koppinn.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Í ellinni er upphefð góð
hjá elítunnar kálfum
Fálkaorðuna fær þá stóð
úthlutað sér sjálfum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Leiðtogahjörðin á liðinni stund
lyftist á tá hver einasta Hrund
þær sér útvöldu
sitt ágæti töldu
og heimsyfirráð vildu eftir fund.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Skýrsluna hefði mátt skrifa betur
til nánari skoðunar landinn hvetur
þeir vinahóp töldu
og ættmenni völdu
í eftir á meðferð sjáum hvað setur.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
... Nú hafnar eldflaug í Póllandi. Bandarísk yfirvöld eru að rannsaka hvort ekki sé öruggt að Rússar hafi skotið henni. Líklegt? Spyr sá sem ekki veit en grunar margt.
Við erum í hættulegu kompaníi með stærstu auðhringum heims, þar á meðal hergagnaframleiðendum og handbendum þeirra. Ísland úr NATÓ HERINN BURT.
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Þrungin spenna þarna en
Þeir vilja báðir valdið
Gulli Þórðar og Bjarni Ben
berjast nú um íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Á landsfundi verður líf og fjör
líka barist um valdið
því Gulli Þórðar vill verða sör
og reisa við íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Gulli sækir að Bjarna Ben
með baráttu og læti
Segist með sérstakt gen
sem forystuna bæti.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Allt Frá lesendum