HEIMSFORYSTAN FEST Á FILMU

flokksins á framfæri við þjóð sína. Flestir fjölmiðlarnir sem síðustu daga hafa birt myndir af Halldóri með Bush Bandaríkjaforseta , Halldóri með Pútín Rússlandsforseta, Halldóri með Junichiro Koizumi forsætisráðherra Japans, Halldóri með Jacques Chirac forseta Frakklands, og kanslarahjónum Þýskalands, þeim Gerhard Schröder og frú Doris Schröder-Köpf., hafa látið þess getið að hirðljósmyndari forsætisráðherra Framsóknarflokksins á Íslandi, Steingrímur Ólafsson, hafi tekið myndirnar.