GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ – KVÓTANN HEIM
03.01.2020
Birtist í Morgunblaðinu 03.01.20. Þegar kvótakerfinu var komið á í sjávarútvegi var skýringin sú að stýra þyrfti fiskveiðum með því að úthluta aflaheimildum og þannig vernda sjávarauðlindina svo sókn í hana yrði ekki meiri en svo að fiskistofnarnir þyldu veiðarnar. Þetta var árið 1983. Næsta skrefið sem var stigið, og átti það eftir að reynast afdrifaríkt, var þegar aflaheimildir voru gerðar framseljanlegar. Skýringin var sögð sú að ...