Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2020

GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ – KVÓTANN HEIM

GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ – KVÓTANN HEIM

Birtist í Morgunblaðinu 03.01.20. Þegar kvótakerfinu var komið á í sjávarútvegi var skýringin sú að stýra þyrfti fiskveiðum með því að úthluta aflaheimildum og þannig vernda sjávarauðlindina svo sókn í hana yrði ekki meiri en svo að fiskistofnarnir þyldu veiðarnar. Þetta var árið 1983. Næsta skrefið sem var stigið, og átti það eftir að reynast afdrifaríkt, var þegar aflaheimildir voru gerðar framseljanlegar. Skýringin var sögð sú að  ...
SUMIR SEGJA OKKUR FRÁ MENNINGUNNI, AÐRIR ERU MENNINGIN

SUMIR SEGJA OKKUR FRÁ MENNINGUNNI, AÐRIR ERU MENNINGIN

Nú á að fara að ráða nýjan útvarpsstjóra. Það skiptir máli hver þar stendur í stafni. Ég vil þann sem stendur í fæturna fyrir íslenska menningu. Ég þori varla að biðja um annan Andrés Björnsson því svo sjaldgæfir eru slíkir einstaklingar í seinni tíð. Ríkisútvarpið þarf að kunna skil á stefnum og straumum í mannlífi og menningu á alþjóðavísu svo og að sjálfsögðu, og ekki síst, íslenskum menningararfi. En það er ekki nóg að kunna að segja frá menningunni. Ríkisútvarpið á sjálft að vera menningin og þannig útvarpsstjóra þurfum við að fá. Slíkur maður var ...