RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI Í BOÐI BYLGJUNNAR
Í morgunþátt þeirra Heimis og
Gulla, Í Bítið á Bylgjunni, var mér boðið
að ræða ferð sem ég tók þátt í ásamt tíu öðrum einstaklingum til
Tyrklands í síðustu viku til að grafast fyrir um stöðu
mannréttindamála þar í landi.
Slóð á samtal okkar er að finna hér: