ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ BIRTA SÖNNUNARGÖGNIN? Birtist í Morgunblaðinu 12.12.05
...Nú er það svo að aðalritari NATÓ lýsti því yfir að ríkisstjórnum NATÓ ríkjanna hefðu verið kynnt sönnunargögn um ábyrgð Al Qaeda á árásunum í
Er ekki kominn tími til þess að Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi forsætisráðherra geri grein fyrir þeim gögnum sem þessar ákvaraðanir voru byggðar á?