
ER RÉTTARRÍKIÐ AÐ BROTNA NIÐUR?
04.08.2025
Látum liggja á milli hluta hvað mönnum finnst um Hvammsvirkjun. Hugleiðum það eitt hvað það þýðir þegar yfirvöld hunsa lög og reglur og dómsniðurstöður. Þetta á við um Hvammsvirkjun og þetta á við um ólglega áfengissölu. Þótt úrskurðanefnd umhverfis og auðlindamála hefði gefið út bráðabirgða kröfu um að framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar yrðu stöðvaðar tafarlaust ...