
RELLA Á LOFTI, SELUR Á RIFI OG GRÆN HVÖNN VIÐ FAGRAN SKERJAFJÖRÐ
16.07.2025
Ægisíðan í Reykjavik er mín nánasta náttúruperla. Alltaf er hún perla en stundum er hún þó fegurri en ella og þessa góðviðrisdaga hefur Skerjafjörðurinn skartað sínu fegursta. Ég geng drjúgan hluta Ægisíðunnar á degi hverjum með henni Móu sem er í fóstri hjá okkur hjónum. Þótt ekki sé Móa barn heldur ...