RÆTT UM ESB AÐILD, FULLVELDI ESB OG VÍGVÆÐINGU ESB
24.11.2025
Í spjalli okkar Þorsteins Pálssonar, fyrrum formanns Sjálfstæðisflokksins, núverandi talsmann Viðreisnar, við þá Egilssyni Gunnar Smára og Sigurjón, á Samstöðinni í dag, kom fram að alla fyrirsögnina eins og hún leggur sig styður Þorsteinn. Þorsteinn Pálsson talar frá hægri, telur markaðsvæðingu samfélagsins hafa verið lyftistöng þess og svo ...