Árekstrar og lýðræðishalli í orkumálum
19.12.2025
...Orkusáttmálinn, Energy Charter Treaty (ECT), var hannaður til að tryggja fjár festingar og samvinnu á sviði orku, en leggur jafnframt áherslu á fullveldi ríkja yfir eigin auðlindum. Á hinn bóginn hafa orkupakkar Evrópusambandsins (ESB) markmið um að samræma reglur og skapa sameiginlegan innri orkumarkað, sem takmarkar sjálfstæði aðildarríkja í orkumálum...