AF SEM ÁÐUR VAR: ANDERS FOGH VILL AÐ MENN SMJAÐRI EKKI FYRIR TRUMP
21.01.2026
... Það sem hreyfði við mér þegar ég sá þessi nýtilkomnu viðbrögð danska NATÓ forstjórans fyrrverandi var sú kúvending sem hann hefur nú tekið. Ég minnist þess nefnilega hve mjög þessi maður tilbað bandarísk yfirvöld og hve ákaft hann talaði fyrir því að þau ættu að gegna leiðtogahlutverki í heiminum öllum - og gera það óhikað og opinskátt. ...