TALAR MÁLI STJÓRNVALDA Í TEHERAN OG/EÐA SANNLEIKANS?
15.01.2026
... Í þeim þætti sem má nálgast hér ræðir Napolitano við Seyed Mohammad Marandi, prófessor við háskólann í Teheran um stöðu mála í Íran. Hann talar máli stjórnvalda en sú rödd er ekki hávær í vestrænum fjölmiðlum þessa dagana. Mér þótti fróðlegt að hlusta á prófessorinn og þá ekki síður að heyra hvað Trump og félagar hans ...