Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2024

ÉG STAL ÞVÍ FYRST

ÉG STAL ÞVÍ FYRST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.04.24. Mér kom ný­lega upp í hug­ann saga sem vin­kona mín sagði mér fyr­ir um fjöru­tíu árum. Hún var flug­freyja. Ein­hverju sinni var hún send með sér­stöku teymi til þess að þjálfa áhafn­ir hjá flug­fé­lagi í landi þar sem mút­ur viðgeng­ust – voru nán­ast tald­ar eðli­leg­ar ...
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Til þess að aðstoða ríkisstjórnina við hátíðahöldin hefur verið gerður samstarfssamningur við Varðberg, helsta stuðningsfélag NATÓ hér á landi til áratuga og snýr samstarfið að “kynn­ingu og fræðslu á sviði ör­ygg­is- og varn­ar­mála ...
24/7/365

24/7/365

Birtist í helgarblaði Morgunblaðasins 06/07.04.24. ... Það sem hins vegar er einfalt í mínum huga er hve mikilvægt það sé að varðveita litbrigði daganna, að við gerum okkur dagamun og helst að við gerum það saman í samfélagi hvert við annað. En þá er líka að skipuleggja samfélagið þannig að það verði gerlegt ...
NATÓ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

NATÓ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

... Ríkisútvarpið fagnaði afmæli NATÓ strax í morgunsárið en Samstöðin bauð mér að Rauða umræðuborðinu síðdegis til að minnast atburðanna sem tengdust stofnun NATÓ og ræða jafnframt líðandi stund. Engin afmæliskaka var á borði Gunnars Smára þegar við hófum spjall okkar enda þótti hvorugum ...
GUANTANAMÓ Í DAGFARA

GUANTANAMÓ Í DAGFARA

Í nýútkomnum Dagfara, tímariti hernaðarandstæðinga, kennir margra grasa ... Minnst er atburðanna á Austurvelli 30. mars árið 1949 ... Hernaðurinn og loftslagið er áhugaverð grein, þar sem við erum minnt á það að í mælingum á mengun eru herir undanþegnir slíkum mælingum ... Dagfari biritr einnig ítarlega grein – þarfa mjög – um kjarnorkuvána eftir Tjörva Schiöth, sagnfræðing. Ég á eininng grein í Dagfara að þessu sinni og nefnist hún, Guantanamó fangi á Íslandi ...

Nauðunga sölur fram undan

Seðlabankinn svíkur landann/of seint munu leysa vandann/ei vextina lækka/vandamál stækka/í okrinu fólkið missir andann... (sjá meira) ...