Fara í efni

Greinasafn

Október 2022

Vindrafstöðvar, bilanatíðni þeirra, og „bilun“ ráðamanna - Bófar „bjarga heiminum“ -

...   Það horfir ekki vel um framtíð og ásýnd íslenskrar náttúru ef áform græðgisfólks á Íslandi, með stuðningi erlends græðgisfólks, ná fram að ganga. Fyrst er að nefna að raforkuframleiðsla, sem hluti innviða samfélaga, ætti ævinlega að vera í opinberri eigu, að langmestu leyti ...