Fara í efni

Greinasafn

Október 2015

Geysir - okt 2015

ÁFANGASIGUR Í GJALDTÖKUMÁLI

Hæstiréttur hefur nú - góðu heilli - komist að sömu niðurstöðu og flestir læsir Íslendingar höfðu áður gert: Að samkvæmt íslenskum lögum var landeigendum óheimilt að rukka ferðamenn - hafa af þeim fé - við Geysi í Haukadal.

LÝÐHEILSU Í FYRSTA SÆTI!

Vínbúðir í Svíþjóð hafa fengið viðurkenningu þriðja árið í röð fyrir að vera besta þjónustufyrirtæki landsins.

FJÖLMIÐLAR SOFA Á MEÐAN ÞINGMENN LEGGJA TIL AÐ ÁTVR HEFJI SÖLU Á EITULYFJUM!

Ég er hjartanlega sammála Jóel A. í bréfi hans til þessarar síðu þar sem hann furðar sig á umræðunni um áfengismálin á Alþingi og hve nýju flokkarnir, sérstaklega Píratar, skilgreina frelsi sem verslunarfrelsi! En ekki frelsi okkar og valmöguleikar, því ljóst er að nýtt fyrirkomulag mun draga úr úrvali víntegunda á boðstólum!. En ég furða mig þó meira á sofandahætti fjölmiðla.

FRÓÐLEG UMRÆÐA: BLÁSIÐ Á LÝÐHEILSU-SJÓNARMIÐ!

Umræðan um frumvarp sem bannar ríkinu að annast áfengissölu er stórmerkileg. Ekki vegna þess að mörgum  nýjum fróðleikskornum hafi verið sáð í jörð í þessari umræðu heldur vegna hins að hún varpar ljósi á póltíska afstöðu til dæmis Pírata og þingmanna í Bjartri framtíð.
Fréttabladid haus

ÞEGAR GUMÐUNDUR KOM Í MUNAÐARNES

Birtist í Fréttablaðinu 07.10.15.. Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum.
Denid heaely

DENIS HEALEY KVEÐUR

Denis Healey er látinn 98 ára að aldri. Í fjörutíu ár sat Healey á breska þinginu, gegndi embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Bretlands 1964-70 og fjármálaráðherra landsins var hann1974-79.

HÓTEL Í AÐFLUGS-STEFNU

Hótel byggja í brautarstefnu,. borgarstjórnin dæmalaus.. Viskan þvert á vindastefnu,. vísindin þar standa á haus.. Kári

UM SKIPAN Í HÆSTARÉTT

Sæll Ögmundur.. Nú stendur til að ráða nýjan hæstaréttardómara. Einn umsækjanda virðist standa næstur í goggunarröð íhaldsins að hreppa þessa eftirsóknarverða stöðu.
Mjaltir

MJALTAMENN

Viðskiptahluti Fréttablaðsins, Markaðurinn, birtir viðtal  við Gísla Hauksson, forstjóra fjárfestingafélagsins GAMMA.
Kristján Þór Júlíusson - okt. 2015

TIL HAMINGJU ÍSLAND!

Þær fréttir sem bárust í morgun, að öllum þeim sem smitast hafa af Lifrabólgu C, muni nú bjóðast meðferð á þeim lyfjum sem sannast hefur að geti læknað sjúkdóminn, eru stórfréttir og jafnframt stórkostlegar fréttir.