Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

HVAÐ GERIR ÞÚ ÖGMUNDUR?

Sæll Ögmundur.. Finnst þér ekki merkilegur málflutningur þeirra manna sem hafa hamast gegn ríkisstjórninni að við munum að sjálfsögðu borga þessa skuld og einnig að nú vilja sumir sjálfstæðismenn finna leiðir til að forða því að þetta mál fari fyrir þjóðina.
MARKMIÐ OKKAR ALLRA ER HIÐ SAMA

MARKMIÐ OKKAR ALLRA ER HIÐ SAMA

Í viðtali Morgunblaðsins við Svavar Gestsson, formann samninganefndar ríkisins í Icesave deilunni sl. vor, bendir hann á þann gríðarlega þrýsting sem Íslendingar hafa verið beittir af hálfu alþjóðafjármálakerfisins í tengslum við Icesave: "Öll aðildarríkin að Evrópska Efnahagssvæðinu (EES), öll Norðurlöndin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF).

HVER VAR AÐDRAGAND-INN AÐ HRUNI BANKA-KERFISINS?

Hér eru nokkur stikkorð sem segja meira en langar ræður um glæsilega samninga og bjarta framtíð.. . 1. Spillt bankakerfi.. 2.

ÞJÓÐIN VERÐUR AÐ FÁ UPPLÝSINGAR

Hlustaði á samtal þitt í útvarpinu í morgun - Útvarpi Sögu. Það er margt í því sem þú segir sem þjóðin þarf að vita.. Jóhann.
Frettablaðið

AÐ VINNA SIG ÚT ÚR KREPPU

Birtist í Fréttablaðinu 21.12.09.. Umræða um fjárlög er á lokastigi á Alþingi. Hún hefur verið málefnaleg og hafa dregist upp skýrar línur.

ÖGMUNDUR OG OFRÍKI

Pétur ritar hér pistil undir fyrirsögninni "Ögmundur og Andríki." Hann virðist vera fulltrúi vaxandi stuðnings við þröngsýn öfl innan VG sem nú krefjast þess að innan flokksins rúmist aðeins ein rödd.

ÍSLENSKU LAGARÖKIN UPP Á BORÐIÐ!

Blessaður Ögmundur.. Ég hef verið frekar hlynnt að gera samkomulag um innlánsreikninga Björgólfs-feðganna í Hollandi og Bretlandi, en í morgun runnu á mig tvær grímur.

ÖGMUNDUR OG ANDRÍKI

Nú gefst tækifæri fyrir hugrakka og valdfælna héra að taka þátt í auglýsingaherferð Andríkis til að hafa áhrif á þjóðina.

VG HÆGRI SNÚ?

Komdu sæll Ögmundur.. Hvernig er það með alþýðubandalagsarminn í vinstri hreyfingunni - hægri snú? Hverra hagsmuna er hann að gæta? Sverrir Jakobsson fer mikinn í Fréttablaðinu í dag og finnst Icesave málið svo ómerkilegt að vöxtum að það nái varla nokkurri átt að vera tala um það.
DV

SAMSTÖÐU UM MÁLSTAÐ!

Birtist  í DV 11.01.10.. Gerbeytt staða er komin upp í Icesave deilunni. Alþingi kláraði málið fyrir sitt leyti.