Fara í efni

Greinasafn

Mars 2009

ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ LÁTA ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN STEYPA OKKUR Í GLÖTUN?

Ef vextir eru 25% einsog nú er á yfirdráttarskuldum hjá heimilum og fyrirtækjum, þá þýðir það að uppsafnað tvöfaldast skuldin á tveimur og hálfu ári.. Verðbólga er nú 5-6% og sennilega miklu minni, þar sem verðhjöðnun á húsnæðismarkaði mælist illa, þar sem engin hreyfing er á fasteignum, samkvæmt fasteignasölum.
ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

Þessa dagana er mikið rætt um ráðstafanir til varnar skuldugu fólki. Ekki er vanþörf á: Lánaskuldbindingar verðtryggðar og óheyrilegt vaxtaálag þar ofan á.
RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

Ég vil vekja athygli á tveimur ráðstefnum sem fram fara í dag. Í morgunsárið efnir Heilbrigðisráðuneytið til morgunverðarfundar undir heitinu NÝ VIÐHORF - NÝJAR LAUSNIR - AUKIN JÖFNUÐUR.
GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

Eftir fjármálahrunið og þær hörmungar sem braskarar og fulltrúar þeirra á Alþingi hafa leitt yfir okkur hefur vaknað með þjóðinni rík ábyrgðarkennd.
bankarnir

BURT MEÐ BANKALEYND

Í dag vakna menn upp við fréttir um að stolin gögn úr Kaupþingi séu notuð til fjárkúgunar. Svo er að skilja að um sé að ræða upplýsingar um lánafyrirgreiðslu.

HELGUVÍKURÓRÁÐ

Alveg ótrúlegir hlutir eru að gerast í íslenskri pólitík ef iðnaðarráðherra ætlar virkilega að valta yfir samráðherra sinn umhverfisráðherra og knýja í gegn gælumál sitt á þeim forsendum að annars mundu 4000 störf sópast út af borðinu.

FRÉTTASTOFA RÚV: FYRIR HVERN?

Flott hjá Sjónvarpinu að segja frá úrslitum VG í Kraganum! Hélt kannski að eins færi fyrir VG í sjónvarpsfréttunum og í hádegisfréttum RÚV að ekki væri pláss fyrir úrslit hjá VG vegna umfjöllunar um Sjálfstæðisflokk og Samfylkingingu.
FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

Niðurstaða liggur fyrir í prófkjörum helgarinnar. Eðli máls samkvæmt er mér efst í huga útkoman hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi - Kraganum.

VINSTRI GRÆN Í GARÐABÆ

Allstaðar má byggja brú,. það boðar Rauða kverið,. og Vinstri grænir geta nú. í Garðabænum verið. Hér var útlit hélugrátt,. en hagur fer að vænka. því þar sem áður böl var blátt. nú byrjað er að grænka.
FORVAL Í DAG !

FORVAL Í DAG !

Við sem erum á þessari mynd bjóðum okkur fram í forvali VG í Suðvesturkjördæmi sem fram fer í dag. Allar upplýsingar um tilhögun forvalsins og um einstaka frambjóðendur er að finna hér: http://www.vg.is/media/kosningar/2009/forvalsbaekl_SV_net.pdf. Ég hvet alla félaga í VG í Suðvesturkjördæmi að taka þátt í forvalinu og bendi jafnframt á að hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað og öðlast þar með kosningarétt.