Fara í efni

Greinasafn

Október 2009

EKKI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKINN AFTUR!

Ég vil óska þér til hamingju með að hafa tekið forystu fyrir hinum órólegri og reynsluminni armi þingflokks VG.
VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

Eitt augnablik hvarflaði að mér að Staksteinahöfundur dagsins á Mogga gæti verið stjórnmálamaður. Með reynslu.
FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

Um nýliðna helgi var Guðmundur Magnússon kjörinn nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands. Guðmundur er gamall baráttujaxl, sem býr yfir mikilli reynslu í félagsmálum.

SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR Í LÝÐSKRUMS-HERFERÐ

Mér finnst með ólíkindum að hlusta á Sjálfstæðismenn í dag. Mér verður óglatt. Hvernig gat ég stutt þennan flokk í 25 ár! Sem betur fer kom að því að ég sá hverslags flokkur þetta er.

EKKI VEITTI ÉG MITT UMBOÐ!

Hvers konar rugl er þetta með þennan Stöðugleikasáttmála. Fréttir herma að nokkrir umboðslausir miðaldra karlar sitji og bíði eftir því að ríkisstjórnin hætti við að skattleggja orkufyrirtæki og skeri niður við Landsíptalann í staðinn.

UM ÖRUGGA VARÐVEISLU LÍFEYRIS

Ég er alveg undrandi á þér Ögmundur að vilja að lífeyrissjóðirnir séu bara gerðir upptækir í þágu ríkissjóðs eins og þarna liggi hellingur af fé án hirðis ! Ég sé ekki hvernig við ellilífeyrisþegar eigum að komast af án lífeyrisgreiðslnanna sem við eigum í okkar lífeyrissjóðum.

NÚ ER TÍMINN!

Hvað varð um baráttu fyrir jöfnum rétti einstæðra feðra? Í stjórnmálum er talað um allt annað en það sem skiptir fólk raunverulegu máli.
SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

Íslensk verkalýðshreyfing á sér glæsta sögu. Hún átti með baráttu sinni þátt í smíði velferðarþjóðfélags 20.

GÓÐUR EINAR MÁR...

Var að lesa grein Einars Más í Mogganum. Stórkostlega vel skrifuð og birt í blaði sem bókabrennumentalítet nútímans neitar að lesa.
UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

Það sem ég hef heyrt af ræðu Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra  á aðalfundi ASÍ þótti mér gott.