Fara í efni

Greinar

ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

Í dag fór fram umræða um úrskurð Hæstaréttar að ógilda kosninguna til stjórnlagaþings. Umræðan var fróðleg um margt.
UM AÐFÖR  AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

UM AÐFÖR AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, sérfæðingur í skipulagi heilbrigðismála og manna fróðastur um það málasvið, varar við því í viðtali við Morgunblaðið  17.
Á KVEÐJUSTUND

Á KVEÐJUSTUND

Í vikunni fór fram útför móður minnar Guðrúnar Ö. Stephensen. Séra Þórir Stephensen frændi hennar jarðsöng og fylgir ræða hans hér að neðan ásamt minningargreinum.
STYRKJUM ÁS STYRKTARFÉLAG!

STYRKJUM ÁS STYRKTARFÉLAG!

Ríki og sveitarfélög (hin síðarnefndu nú í vaxandi mæli) koma að málefnum fatlaðra. En þar koma einnig sjálfseignarstofnanir og félagasamtök að málum.
MBL  - Logo

MEINT TREGÐA INNANRÍKISRÁÐUNEYTISINS

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.11.. Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður hefur farið mikinn í fjölmiðlum undanfarna daga vegna máls drengs sem fæddist á Indlandi í nóvember sl.
AD HOMINEM

AD HOMINEM

Á latínu er til hugtak sem margir eflaust þekkja, ad hominem eða argumentum ad hominem.  Þetta er notað þegar rökræða beinist að persónu þess sem heldur fram málstað fremur en málstaðnum sjálfum.
ER VERIÐ AÐ BIÐJA UM ÞÖGN?

ER VERIÐ AÐ BIÐJA UM ÞÖGN?

Það er ekki laust við að mér finnist gæta tímaskekkju í íslenskri fjölmiðlum þessa dagana. Mér virðist sem mörgu fjölmiðlafólki ætli að takast illa að hrista af sér hrunið og þann hugsunarhátt sem því tengdist; ganga illa að stíga inn í nýjan tíma.. Ég skal reyna að skýra hvað ég á við.
ÁRÁSIRNAR Á ÁSMUND EINAR

ÁRÁSIRNAR Á ÁSMUND EINAR

„Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG og bóndi, er ekki vinsæll í eigin flokki fremur en hinir af þremenningunum sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga.
Gunnar Kristjansson Reyn

SÉRA GUNNAR Á REYNIVÖLLUM: FLÝJUM EKKI SAMTÍMANN!

Á jólum hefur kirkjan orðið. Og í dag var það séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós sem talaði til okkar í útvarpsmessu.
Englar syngja jol 2010

GLEÐILEG JÓL!

Ég sendi öllum lesendum síðunnar hjartanlegar jólakveðjur. Jólin eru annað og meira en nokkrir helgidagar frá vinnu.