Fara í efni

Greinar

skagafj.1

Á SÆLUVIKU Á SAUÐÁRKRÓKI

Ræða í Sauðárkrókskirkju 30. 04.12.. Mágkona mín var í sveit í Skagafirði upp úr miðri öldinni sem leið og á þaðan góðar minningar.
DV -

BUNDINN ER SÁ ER BARNSINS GÆTIR

Birtist í DV 30.04.12.. „Takmarkið er að ekkert barn verði fyrir ofbeldi og að ekkert barn vaxi úr grasi með þeim hætti að það beiti aðra ofbeldi.
Hatursumræða - 1

HATURSUMRÆÐA SETT Á DAGSKRÁ

Innanríkisráðuneytið hefur efnt til funda einu sinni í mánuði um málefni sem tengjast mannréttindum. Í gær var hatursumræða á dagskrá.
SMUGAN logo

GEGN GLÆPUM - MEÐ MANNRÉTTINDUM

Birtist á Smugunni 25.04.12.. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar tvö þingmál sem fjalla að stofninum til um sama viðfangefni, það er rannsóknarheimildir lögreglu.
Frettablaðið

DÓMSTÓLALEIÐ: TIL UPPRIFJUNAR

Birtist í Fréttablaðinu 24.04.12.. Þessa dagana heyrist sagt að annað hvort hafi menn viljað samningaleið eða dómstólaleið í Icesave; verið samningamenn eða dómstólamenn! Og nú hafi þeir sem vildu dómstólaleiðina fengið sínu framgengt! . Þannig var þetta náttúrlega ekki.
GEIR HAARDE

ÞRÖNGT Í FRÉTTUM

Ýmsir hafa tjáð sig um Landsdóm, þeirra á meðal ég. Það gerði ég í dag á mbl.is og í viðtali við RÚV. Í viðtalinu við RÚV sagði ég eitthvað á þá leið að ég deildi ekki við Landsdóm en væri ósáttur við ákærandann, Alþingi.
Ráðstefna OJ april 2012

AF RÁÐHERRAFUNDI EVRÓPURÁÐSINS

Stórfróðlegt var að sitja tveggja daga ráðherrafund Evrópurráðsins (fimmtudag og föstudag) í Brighton á Suður-Englandi.
Ommi og Guðbjartur

MANNRÉTTINDI HEIMA OG HEIMAN

Birtist í Fréttablaðinu 17.04.12.Samkvæmt Íslenskri orðabók eru mannréttindi „tiltekin grundvallarréttindi hverrar manneskju, óháð þjóðerni, kynþætti, kyni, trú og skoðunum".
DV -

VÖNDUM UMRÆÐUNA UM RANNSÓKNARHEIMILDIR

Birtist í helgarblaði DV 13.-15.12.. 4. apríl sl. birti DV fróðlega grein um flugumenn lögreglu sem beitt hafa sér innan grasrótarsamtaka í Evrópu.
Bjorn Bjarna 2

SUMIR ERU DÆMDIR TIL AÐ BÚA ÞRÖNGT

Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sendir mér pillur á Evrópuvaktinni undir fyrirsögninni:"Ögmundur: Öskur villikattarins breytist í máttlaust væl - lýtur vilja Össurar".