Fara í efni

Greinar

úlfljótsvatn 1

MEÐ SKÁTUM Á ÚLFLJÓTSVATNI

Í dag heimsótti ég skátamótið á Úlfljótsvatni í blíðskaparveðri. Mótinu lýkur um helgina og er gleðilegt hve gott veður skátarnir hafa fengið síðustu daga.
Kypur

FUNDAÐ OG FRÆÐST Á KÝPUR

Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins svo og ráðherrar ríkjanna sem aðild eiga að Evrópskra efnahagssvæðinu - Íslands, Noregs og Liechtenstein - koma reglulega saman til að ráða ráðum sínum í aðskiljanlegum málaflokkum í því ríki sambandsins sem hverju sinni fer þar með formennsku.
Mgginn - sunnudags

VILJUM VIÐ RJÚFA KYRRÐ ÖRÆFANNA?

Birtist í Sunnudagsmogganum  22.07.12.. Fyrir mörgum árum var ég á ferðlagi í Wales. Á dagskrá var að skoða foss nokkurn sem ég er löngu búinn að gleyma hvað heitir.
Heimasíða Ogmundar - haus

HVATNING TIL AÐ SKRÁ SIG Á FRÉTTABRÉF

Nýlega  sendi ég út Fréttabréf eftir langt hlé. Í þessu  Fréttabréfi  voru skrif á síðunni síðustu vikur.
DV

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLINN TÖKUM VIÐ ALVARLEGA

Birtist í DV 18.07.12. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að tvær blaðakonur hefðu verið ranglega dæmdar á Íslandi fyrir að miðla ummælum frá viðmælendum og að fyrir vikið væri íslenska ríkið skaðabótaskylt.
MBL  - Logo

NÝJAR ÁHERSLUR Í SAMGÖNGUMÁLUM

Bistist í Morgunblaðinu 17.07.12.. Undir þinglok voru samþykktar á Alþingi samgönguáætlanir til skamms og langs tíma, fjögurra ára verkefnaáætlun og tólf ára stefnumarkandi áætlun.
Fréttabladid haus

PAVEL BARTOSZEK SVARAÐ

Birtist í Fréttablaðinu 16.07.12.. Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu.
Illugi II

GEGN ÓBILGIRNI OG ÖFGUM

Illugi Jökulsson, rithöfundur, gerir mér þann heiður að skrifa til mín opið bréf á Eyjunnni. Þar segir hann meðal annars: „„Ögmundur sagði „árásargjarna menn" hafa vegið grimmilega að kirkjunni og rofið samstöðu kirkju og þjóðar." Ég trúi því eiginlega ekki að þú hafir sagt þetta.
Fréttabladid haus

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG ALMENNUR LÝÐRÆÐISLEGUR VILJI

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.12.. Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12.
karl sigurbj 2

FRÁFARANDI BISKUP ÍSLANDS HEIÐRAÐUR

Í gær efndi Innanríkisráuneytið til samsætis í Þjóðmenningarhúsinu til heiðurs Karli Sigurbjörnssyni fráfarandi Biskupi Íslands og konu hans Kristínu Guðjónsdóttur.